SB dreifing

SB dreifing flytur inn húðvænu hreinlætisvörurnar frá Nimble sem eru ekki bara góðar fyrir börnin heldur einnig umhverfið. Nimble vörurnar eru Vegan enda eingöngu unnar úr plöntuhráefnum og innhalda einungis ofnæmisfrí ilmefni.


Þú færð Nimble barnavörurnar á eftirtöldum sölustöðum:

Vefverslanir

 • Cocobutts.is
 • Fifa.is
 • Heilsuver.is
 • Lyfjaver.is
 • Kertiogspil.is
 • Modurast.is
 • Ninekids.is
 • Polka.is
 • Taubleyjur.is
 • Tvolif.is
 • Vistvaena.is

Verslanir

 • Fjarðarkaup
 • Melabúðin
 • Vistvæna búðin

Barnavöruverslanir

 • Cocobutts
 • Fífa
 • Græni unginn
 • Minimo
 • Móðurást
 • NineKids
 • Polka
 • Taubleyjur.is
 • Tvö líf

Apótek

 • Apótek Garðabæjar
 • Apótek Hafnarfjarðar
 • Apótek Suðurlands
 • Efstaleitisapótek
 • Íslandsapótek
 • Lyfjaval Urðarhvarfi
 • Lyfjaver
 • Urðarapótek

Little’s var stofnað fyrir yfir 30 árum í Finnlandi af hjónunum Henry og Leila Little sem dreymdi um að framleiða bragðbætt kaffi líku því sem þau höfðu kynnst á ferðalagi sínu um Kaliforníu í Bandaríkjunum. Stefna þeirra hefur ætíð verið að bjóða gæða kaffi á góðu verði fyrir hinn almenna kaffineytanda.

Nú má finna Little’s kaffi til sölu í öllum helstu stórmörkuðum Bretlands og útflutningur er hafinn til fjölda annarra landa. Little’s kaffi inniheldur engan viðbættan sykur, einungis náttúruleg bragðefni og engar dýraafurðir. Little’s er því góður kostur fyrir grænkera og Vegan.

Þegar þau hófu framleiðsluna á skyndikaffi (Instant) beindust augu þeirra fljótlega að Bretlandi enda er þar enn 75% af öllu seldu kaffi, skyndikaffi. Nú hefur framleiðslulínan breikkað og auk skyndikaffis framleiðir Little’s kaffi í hylkjum fyrir Nespresso vélar sem og malað kaffi.

Hinn kunni kaffi-spekúlant James Hoffmann sem heldur úti fróðlegri og stórskemmtilegri youtube-rás tileinkaðri kaffi og öllu því tengdu, tók sig til og bragðaði blint á 38 skyndikaffitegundum. Það fór svo að Kólumbíu kaffið frá Little’s endaði á toppnum!

Þú færð Little’s gæðakaffið í verslun og vefverslun Heilsuvers